Ónyx ehf sér um hönnun allra fasteigna, stórra sem smárra, hvar sem er á landinu.
Gerum uppkast- / tillögu teikningar í samráði við þig, gerum síðan aðalteikningar, sérteikningar og deiliteikningar af draumahúsinu þínu hvort sem það er nýbygging, endurbygging eldra húss eða viðbygging og breyting á húsnæði sem þú átt í dag.
Þetta á við um allar fasteignir, hvort sem það er lítið eða stórt húsnæði, sumarhús, einbýlishús, parhús, raðhús, fjölbýlishús, iðnaðarhús, verslunarhús eða önnur gerð af húsnæði.