Veiðihús við Þverá Borgarfirði, Stækkun
Húsið stækkað árið 2016 í tveimur áföngum, 35m stækkun á matsal / stofu og 210m2 stækkuð á svefnálmu, 6 ný herbergi með baði og viðeigandi tengirýmum.
Byggingarsjórn, meistaraábyrgð og eftirlit.
1. áfangi, stækkun matsal / stofu - Hér er Hlynur Kárason hjá A Michelsen ehf sem sá um framkvæmdina.
Skoðuð 1430 sinnum